
Blautar blaðsíður
Bryndís Wöhler, María Kristín Bjarnadóttir-
54
Blautar blaðsíður er stafrænn bókaklúbbur þar sem við köfum niður í mismunandi romantasy bækur í hverjum þætti. Við eru tvær vinkonur, óumbeðnar og algerlega óheflaðar og við lofum hlátri, bleytu og algjörri vitleysu. Hlaðvarpið inniheldur blótsyrði, vín, lýsingar á kynferðislegum senum, álfa, dreka og allt þar á milli.